Velkomin á síðu Kammersveitar Reykjavíkur
Leiðandi afl í rúmlega 40 ár
Viðfangsefnið er frá barokki til samtímatónlistar
Útgáfan telur á þriðja tug diska
Flutt um 130 verk eftir 40 íslensk tónskáld

Kynntu þér starfsár Kammersveitar Reykjavíkur 2017-2018

HÉR

Septettar eftir Hummel & Beethoven

Sunnudaginn 10.9. kl. 17

Verk eftir Hummel og Beethoven

Um tónleikana

Ítalskir konsertar

Sunnudaginn 10.12. kl 17

Verk eftir Vivaldi, Corelli, Manfredini og Brescianello

Um tónleikana

„Ferli“ Kammersveitin og Elbląska Orkiestra Kameralna sameinast á Myrkum.

Laugardaginn 27.1. kl. 21

Verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Pál Ragnar Pálsson, Oliver Kentish, Atla Heimi Sveinsson og Finn Karlsson.

Um tónleikana

Aires Tropicales

Sunnudaginn 27.5, kl. 17

Suðræn tónlistarveisla

Um tónleikana

Kammersveit Reykjavíkur í hnotskurn

Gagnrýni

Kammersveit Reykjavíkur hlaut frábæra dóma í Fanfara Magazine fyrir geisladisk sinn með fiðlukonsertum Bachs. Hér er úrdtráttur úr greininni: „The playing itself sounds concise and fresh, with the soloists folded into the ensemble rather than shoved far forward.” „The ensemble bustles—almost bristles—with high spirits in the first movement of the A-Minor Concerto. Ingólfsdóttir brings the

Robert Maxham, Fanfare Magazine

Þú munt dá Brahms. Hér er Kammersveitin stöðugt að segja sögu. Hver einasti tónn hefur merkingu. Tónlistarfólkinu liggur það mikið á hjarta að hlustandinn hrífst með. Tónlistin er svo falleg að ekki er annað hægt en að loka augunum og gefa sig skáldskápnum á vald. Brahms er dásamlegur á þessum geisladiski.

Jónas Sen, Fréttablaðið, tónlistargagnrýnandi

Hafa samband

Við viljum gjarnan heyra frá þér!

Kammersveit Reykjavikur Túngata 44 101 Reykjavik kammersveit@kammersveit.is

Kammersveitin nýtur styrkja frá Reykjavíkurborg og Tónlistarsjóði, auk þess sem einstaklingar og fyrirtæki hafa veitt styrki. Starfsemin er rekin í sjfálfboðavinnu af atvinnuhljóðfæraleikurum, sem með því vilja leggja sitt af mörkum til lifandi og öflugs tónlistarlífs á Íslandi.

Takk fyrir að verða að liði!  Kammersveit Reykjavíkur kt: 620574-0159, bankanr.: 515-26-705590

unknownreykjavikurborg-logo