Takmark meðlima Kammersveitar Reykjavíkur er að auðga íslenskt tónlistarlíf með því að gefa áheyrendum kost á að hlýða á fyrsta flokks flutning tónbókmennta frá ýmsum tímabilum tónlistarsögunnar, allt frá barokktímanum til nútímans, og um leið að gefa hljóðfæraleikurunum tækifæri til að glíma við áhugaverð verkefni.