Nýr geisladiskur Kammersveitar Reykjavíkur
Út er kominn geisladiskurinn Kvöldstund með Beethoven og Dvořák í flutningi Kammersveitar Reykavíkur. Á efnisskrá disksins er Sextett fyrir tvö horn og strengjakvartett í Es-dúr op.81b eftir L. v. Beethoven og Serenaða fyrir blásara, selló og …